skref mín.

Góðann og blessaðann dag!

Ég hlakka alltaf svo mikið til að vakna á morgnana,

ég leggst á koddann og hugsa, o, ég vildi að það væri

kominn morgun! Svo þegar klukkan hringir,þá sprett 

ég á fætur, alveg eld hress!! Svo les ég Biblíuna mér

til blessunar og fæ yndisleg orð út í daginn.Hér er eitt

sem er eins og stafur á lífs göngu minni: Skref mín

fylgdu sporum þínum, mér skriðnar ekki fótur. 

Og innra með mér finn ég hvernig Drottinn gengur mér 

við hlið. Ég hef alla tíð þurft svo mikið á Drottni að halda,

og hann hefur ekki brugðist mér.Og ég veit hann mun 

ekki bregðast þér.Það stendur í Orðskviðunum, að þeim er 

borgið sem treysta Drottni.

Munum líka það, að Drottinn elskar okkur.

 

                        Með kærleika og hlyju

                            Halldóra.
 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband