Sálmur

 

     Ljúfi Jesú, leiðbein mér, leiðin

      full af hættum er, Fyrir stafni ósjór

     er,Erfið lending hulin sker.Áttavitinn

      er hjá þér.

       Ó, minn Jesús, leiðbein mér.

 

     Eins og huggar móðir milt Mátt þú

     sefa hafið tryllt.Hlyðir ölduólgan þér,

     Er þú biður " kyrrlát ver!"Drottinn

     yfir hafsins her,Herra Jesús, leiðbein mér.

 

     Svo er nálgast sé ég höfn, Syður

     brim um tryllta dröfn, Lokuð virðist leiðin

      mér, Legg mig þá að hjarta þér,Herra kær

      og hvísla að mér "Hræðstu ei:Ég við styrið er"
 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband