19.2.2008 | 08:10
Því bryni ég ykkur!
Góðan dag!
Biblían kvetur okkur öll til þess að gera köllun okkar og útvalningu vissa.
Hún brynir okkur líka,og það stendur svo fallega en ákveðið, því bryni
ég yður bræður, og systur,að þér vegna miskunnar Guðs bjóðið fram
sjálfa yður, að lifandi heilagri Guði þóknanlegri fórn.Það er sönn og rétt
guðsdyrkun af yðar hendi.Hegðið yður eigi eftir öld þessari, heldur takið
háttaskiptum með endurnyjung hugarfarsins, svo að þér fáið að reyna
hver sé vilji Guðs, hið góða fagra og fullkomna.
Páll lætur ekki staðar numuð þarna, heldur kvetur hann okkur áfram og
segir í Þessalónikubréfinu,Takið meiri framförum.
Það er nefnilega þannig að við verðum að taka framförum á svo mörgum
sviðum lífs okkar. Á göngu okkar með Guði er líka þörf á því.Það gerum
við með því að lesa orð Guðs, biðja og rækta bænasamfélagið við hann.
Ég vil nota þetta tækifæri til að bryna okkur öll, að vera stöðug í eftir
fylgdinni við Drottinn Guð, lesa orðið hans og taka framförum!
Gangi þér vel og Guð veri með þér!
Kveð með hinni fögru kveðju, Verið blessuð!
HÁ.
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
- aglow
- stingi
- markusth
- gunnarasgeir
- arabina
- arncarol
- meyfridur
- baenamaer
- brandarar
- cakedecoideas
- christiancoaching
- einargisla
- fanneyogfjolnir
- fridrikschram
- gudnim
- alit
- zeriaph
- drengur
- eyfeld
- jonmagnusson
- bassinn
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kketils
- vonin
- margis
- mofi
- olijoe
- ragnarbjarkarson
- ragnargests
- rl
- rosaadalsteinsdottir
- sirrycoach
- snorribetel
- sur
- svala-svala
- svavaralfred
- hebron
- tb
- valdimarjohannesson
- icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þakka þér fyrir skrif þín Halldóra - uppörvandi og góð!
Kær kveðja, Ágúst Valgarð
Ágúst Valgarð Ólafsson (IP-tala skráð) 19.2.2008 kl. 16:33
Takk fyrir hlyja og góða kveðju, Ágúst.
Ég geymi ykkur í hjarta mínu, og mér þykir vænt um ykkur.
Kær kveðja Halldóra.
Halldóra Ásgeirsdótti (IP-tala skráð) 19.2.2008 kl. 19:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.