Hentugur tími.

Sæl verið þið öll!

Ég hef verið að glugga í nyju þyðingu Biblíunnar.

Og fann í Síraks bók 39 kafla falleg vers, sem vert er

að vekja athygli á.Í versi 16 stendur",Allt er gott sem

gerði Drottinn,allt sem hann byður verður á hentugum 

tíma" Í Predikaranum stendur, að allt hafi sinn tíma, en 

ég held að við gleymun svo oft, að Drottinn hefur allt í 

sinni hendi,hann stjórnar.Í þessum sama kafla í Síraks bók

stendur líka"Öll verk Drottins eru góð, hann bætir úr ,

allri þörf á hentugum tíma"

Þegar við leggjum bæn okkar fram fyrir Drottinn Guð, ætlumst

við til að fá bænasvar strax, og vissulega gerist það oft, en stundum

sjáum við ekki nokkra einustu vísbendingu um að Drottinn ætli að

svara bæn okkar.Hér liggur svarið, Drottinn svarar á hentugum tíma.

Biðjum Drottinn að gefa okkur úthald í bæn, og minnum hann stöðugt á.

Hann mun koma með eitthvað gott á sínum tíma! 

 

                   Friður sé með ykkur öllum!

                                  Halldóra.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband