Síraksbók, hvað er nú það?

Blessuð öll!

 

Hjarta þitt sé einlægt og staðfast

og rótt á reynslutíma.

Haltu þér fast við Drottinn  og vík ei frá honum,

og vaxa muntu af því um síðir.

Tak öllu sem að höndum ber,

berðu þjáningu og neyð með þolinmæði.

Eins og gull er reynt í eldi

þannig eru þeir sem Drottinn ann

reyndir í deiglu þjáningar.

Treystu honum og hann mun taka þig að sér

gakk réttann veg og vona á hann.

Þér sem bíðið miskunnar hans

snúið yður ei frá honum svo að þér  fallið.

Þér sem óttist Drottinn treystið honum

hann min eigi láta laun yðar bregðast.

Þér sem óttist Drottinn, væntið góðs

eilífrar gleði og miskunnar.

 

Þetta er úr Síraks bók kafla 2.

Sú bók er ein af Apókrífar bókum Biblíunnar

og er vert að vera lesin. Til dæmis þetta:Hann

hressir sálina og hyrgar augun,

veitir heilsu,líf og blessun.

ég ætla að geyma ymsa gullmola þar til síðar, en bendi á

að þessir kaflar  eru mjög góðir og gleðja hjartað og sálina

í Drottins nafni.

 

          Með kveðju og bæn fyrir ykkur öllum

                      Halldóra.
 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband