Náð Drottins er ekki þrotin.

Góðan dag kæru vinir!

Stundum er lífið okkar erfiðara en á öðrum tímum í lífinu.

Svoleiðis uppákomur taka frá okkur þrek, því öll hugsun fer 

í þetta eina sem uppá kom. Við hjónin höfum það fyrir reglu

að koma með alla hluti fram fyrir Guð í bæn.Biðja hann um

að koma öllu vel til vegar fyrir okkur.Þannig dagur var hjá okkur 

í gær.Við fórum saman til læknis, vegna ákveðinna veikinda hins

og áttum jafnvel von á einhverju erfiðu.En við vorum búin að leita

Drottins mjög mikið.Hittum lækninn sem sagði, það er ekkert að,

þetta er allt í lagi. Í hugann komu versin í Harmljóðunum: Náð

Drottins er ekki þrotin miskun hans ekki á enda, hún er ny á 

hverjum morgni,mikil er trúfesti hans!

Drottinn er hlutdeild mín,þessvegna vona ég á hann.Góður

er Drottinn þeim er á hann vona, og þeirri sál er til hans leitar.

Gott er að bíða hljóður eftir hjálp Drottins. 

Ég kvet alla til að koma með sín mál til Drottins í bæn, og fela honum alla hluti.

 

       Með kveðju

                          Halldóra.
 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband