Rósir handa ţér.

Góđan dag!

Margar rósir mynda

rósavönd.

Engin ţeirra er eins,

en allar eru ţćr rósir.

Ţćr vaxa

međal ţyrna.

Ţyrnarnir rífa og stínga,

Ó, hve rósirnar eru samt sem áđur

yndislegar.

Ţannig rós ert ţú.

Ţú ert ţađ dásamlegasta 

sem Guđ hefur skapađ.

Ţú berđ af öllum rósum

í fegurđ ţinni.

Allt frá ţví ţú varst lítiđ fóstur

hafđi Guđ áćtlun međ líf ţitt.

Ţú áttir ađ verđa ađ fallegri rós!

                       (höf. Gunnar Hamnöy)

 

Lesum ţennan texta hćgt og tökum hann til okkar.!

 Nóg í bili.  Ykkar Halldóra. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband