Smá upplýsingar um mig

Sæl öll!

Frásaga Biblíunnar um fæðingu frelsarans,líf hans og störf,og svo píslarsagan, eru allt

heimildir sem byggjandi er á.Svo skrifar Jóhannes guðspjallamaðurinn  fyrsta og annað Jóhannesarbréf. Og fyrsta bréf hans hefst á þessum orðum: Efni vort er það sem var frá upphafi, það sem vér höfum heyrt,það sem vér höfum séð með augum vorum, það sem vér horfðum á, það er orð lífsins . Í bókstaflegum skilningi þá  er það þannig að viðhöfum í þessari bók Biblíunni þetta sama góða efni frá upphafi,það sem við höfum fyrir augum okkar, og það sem við þreyfum á með höndum okkar.

Í stuttu máli  þá höfum við fullkominn aðgang að þessu lifandi orði, og við ættum að notfæra okkur það

teiga í okkur þetta lifandi orð og tileika okkur það.Því að í sumun löndum verður folk að fela trú sína og

má ekki eiga Biblíu.Þetta er orð lífsins og efni hennar gerir okkur bara gott, það brynir okkur líka til

þess að vera heilshugar og sannar manneskjur.Þannig  að Biblían er verð þess að vera lesin.

Þetta get ég sagt því mín er mjög vel lesin og löngu farin ú kápunni.Á reyndar ny útkomnu Biblíuna

en mér þykir bara svo vænt um þessa gömlu,hina les ég líka en ekki eins mikið.Ég kvet til lesturs þessarar góðu bókar.

Smá upplysingar um mig persónulega í dag kl. 16-17 verð ég í  viðtali hjá Markúsi Þórhallssyni á

útvarpi Sögu, ásamt séra Gísla Jónassyni Breiðholtsklerki.

      Guð gefi ykkur friðsama og gleðilega páska hátíð!

 

                 Kveðja    Halldóra Ásgeirsdóttir.          


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Markús frá Djúpalæk

Sæl og kærar þakkir fyrir komuna í þáttinn, það var gaman að fá þig í heimsókn. Kveðja.

Markús frá Djúpalæk, 20.3.2008 kl. 20:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband