26.3.2008 | 12:40
Lífið er áskorun.
Góðan dag gott fólk!
Í dag ætla ég að kvetja okkur öll til þess að horfa á okkur sjálf, sem einstök eintök af sköpun Guðs.
Höfum það hugfast að við erum hönnuð á teikniborði Drottins.Bein mín voru þér eigi hulin er ég var
gjörður í leyni, segir í hinni helgu bók.Hvað sem okkur finnst um okkur sjálf ,þá er það alveg áræðanlegt að við erum elskuð af skaparanum. Kanski hefur lifið verið þér erfitt, þú ert kanski markaður af áföllum lífsins.Þá vil ég benda þér á það sem Biblían segir að við eigum að taka framförum.
Mér finnst það snilld að bók bókanna skuli hafa þessa kvatningu að taka en meiri framförum(1.þess.4:1) Lífið er oft hart,en það jákvæða er, að það er líka áskorun .Sjálf hugsa ég hvern dag, sem áskorun.Áskorun um að gera betur og vera betri manneskja,Drottni Guði til sóma.Oft mistekst mér, en ég geri bara betur næst. En vitið þið það ,að mér finnst lífið skemtilegt!!! Þú
hugsar kanski,þessi veit ekkert hvað lífið er.En ég veit sitthvað, lífið hefur krambúllerað mig mjög.
En gleði trúarinnar er mitt merki.Verið glaðir vegna samfélagsins við Drottinn, segir Biblían, og þessi frábæra bók lætur ekki staðar numið,heldur ítrekar boðskapinn og segir: Ég segi aftur verið glaðir!
Ef þú biður Drottinn Guð að koma inn í þitt líf með friðinn sinn og gleði sína,mun verða breyting innra með þér. Við verðum glaðari og jákvæðari manneskjur.
Þetta voru fróðleiks molarnir mínir í dag.
Brostu það kostar ekkert, brostu það sakar ekki!
Kv. Halldóra.
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
- aglow
- stingi
- markusth
- gunnarasgeir
- arabina
- arncarol
- meyfridur
- baenamaer
- brandarar
- cakedecoideas
- christiancoaching
- einargisla
- fanneyogfjolnir
- fridrikschram
- gudnim
- alit
- zeriaph
- drengur
- eyfeld
- jonmagnusson
- bassinn
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kketils
- vonin
- margis
- mofi
- olijoe
- ragnarbjarkarson
- ragnargests
- rl
- rosaadalsteinsdottir
- sirrycoach
- snorribetel
- sur
- svala-svala
- svavaralfred
- hebron
- tb
- valdimarjohannesson
- icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
jamm góð hugleiðing og þörf það er einmitt hægt að líta á glasið hálffullt eða hálftómt. Það er oft svo freistandi að leggja árar í bát og gefast upp í andstreymi, en að fela Drottni erfiðleikana í bæn gefur styrk til að komast í gegn um þá. Guð er bara kærleikur og svo sannarlega uppspretta hamingjunnar
Guðrún Sæmundsdóttir, 26.3.2008 kl. 22:51
smá viðbót Guð er að sjálfsögðu meira en kærleikur, Hann er bókstaflega allt sem sálin þarf til að dafna
En ég sé að þú vistar bara undir Bloggar, það væri gaman ef þú vistaðir líka í trúarbrögð og einhverja tvo flokka í viðbót, þú getur farið í færslur sem þú ert búin að birta og vistað þær aftur undir öðrum flokkum, það má vista hverja færslu í fjóra flokka alls, og þú hefur svo margt frábært fram að færa
Guðrún Sæmundsdóttir, 27.3.2008 kl. 10:21
Þakka þér fyrir Guðrún mín!
Takk líka fyrir ábendinguna, ég er nú enginn sérfræðingur í tölvu málum, en er að reyna að gera betur.
tek þetta að sjálfsögðu til greina.
Knús úr Garðabænum,
Halldóra
Halldóra Ásgeirsdótti (IP-tala skráð) 27.3.2008 kl. 12:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.