Gott fyrir daginn.

Góðan dag!

Í morgun var ég að lesa í Lifandi orði,góð orð og kvetjandi, og ég held að þau muni blessa þig líka.

Róm 2:Nú skuluð þið sem tókuð á móti Jesú Kristi, einnig treysta honum til að ráða fram úr málum líðandi stundar og lifa stöðugu samfélagi við hann.Verið staðföst í honum eins og jurt sem skytur rótum og sygur til sín næringu. Gætið þess að halda áfram að vaxa í Drottni, svo að þið getið styrkst í sannleikanum.Látið líf yðar geisla af gleði og þakklæti fyrir allt, sem hann hefur gert. 

Þarna stendur, gætið þess að vaxa í Drottni.Hvað þyðir það? Jú það þyðir að við sjálf verðum að

passa uppá líf okkar í Guði .Við verðum að vinna að sáluhjálp okkar með ugg og ótta, eins og stendur í Kóossusbréfinu .Í guðspjöllunum stendur: Leitið fyrst ríkis hans og réttlætis, þá mun allt annað veitast yður að auki.

Svo er hér vers 10 í þessum sama kafla Kólossusbréfsins: Þegar þið lifið með Kristi, þá hafið þið allt sem þið þarfnist, því þið eruð í samfélagi við sjálfan Guð.Kristur er æðstur allra valdhafa og öll máttarverk eru honum undirgefin!

Best er að lesa þennan texta hægt yfir og skoða með athygli hverja setningu, svo að það verði okkur til blessunar í allan dag.

Hér eins og oft áðr væri hægt að vera með langann pistil, en það er ekki tilgangurinn.

Mig langar að lokum að segja við þig: Drottinn blessi þig og varðveiti í sér!

                                      Kær kveðja til þín

                                          Halldóra.
 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Blessuð Halldóra

Góður pistill hjá þér, Guð blessi þig systir 

Ella (IP-tala skráð) 2.4.2008 kl. 12:51

2 Smámynd: Aida.

Amen. Takk fyrir bænina og sannleiksorð.

Aida., 3.4.2008 kl. 08:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband