9.4.2008 | 10:21
Nafnið þitt.
Heil og sæl!
Var að lesa í Hóseabók i gærkvöldi, kafla sem ber yfirskriftina" Ást Guðs á þrjóskum lýð"
Og í 8 versinu stendur : Hvernig ætti ég að sleppa hendi af þér"Mér fannst þetta svo yndislegt,að Guð
segir þessi orð,og þau eru ætluð þér! Samt stendur í versi 7: Lýður minn hefur stöðuga tilhneigingu
til þess að snúa við mér bakinu. Amma mín sagði stundum þegar yfir hana gekk"já, margt hefur Guð yfir að líta".Og það sem er í stöðunni varðandi Guð og okkur, er að Guð mun alls ekki sleppa af okkur hendi sinni.Þetta er mjög svo sterk fullyrðing" Hvernig ætti ég að sleppa af þér hendinni"
Það er Guð sem segir við þig núna" Hvernig ætti ég að sleppa af þér hendinni! Settu nafnið þitt fyrir framan þessa setningu, og leyfðu Guðs heilaga anda að snerta við þér.
Blessunar óskir frá mér til þín
Halldóra.
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
- aglow
- stingi
- markusth
- gunnarasgeir
- arabina
- arncarol
- meyfridur
- baenamaer
- brandarar
- cakedecoideas
- christiancoaching
- einargisla
- fanneyogfjolnir
- fridrikschram
- gudnim
- alit
- zeriaph
- drengur
- eyfeld
- jonmagnusson
- bassinn
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kketils
- vonin
- margis
- mofi
- olijoe
- ragnarbjarkarson
- ragnargests
- rl
- rosaadalsteinsdottir
- sirrycoach
- snorribetel
- sur
- svala-svala
- svavaralfred
- hebron
- tb
- valdimarjohannesson
- icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Amen.
Takk fyrir áminninguna kæra Halldóra.
Aida., 9.4.2008 kl. 11:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.