Áhrifaríkt.

Sæl verið þið !

Frásagan um Jesús ,þegar hann kemur til Jerúsalem hefur verið ofarlega í huga mínum undanfarið,af því að hann  fer að gráta.Jesús grét yfir Jerúsalem.Einu sinni var talað um að þetta væri stista setning

Biblíunnar.Jesús grét.Í þessu tilfelli grætur hann yfir heilli borg.Og fyrst að heil borg skiptir hann svo miklu máli, þá segir það sig sjálft að hann elskar hvern og einn borgarbúa með óumræðilegum kærleika.Hafir þú villst burtu frá honum,eða sofnað á  verðinum,þá er Jesús ekki búinn að gleyma þér!

 Hugur hans og hjarta er bundið við þig.Og þegar þú ert á villigötum,þá grætur Jesús vegna þín!

 Ef þú heldur að þú getir átt þitt eigið skumaskot,þar sem Jesús sér ekki,þá er það ekki þannig.Hann þekkir og veit um alla hluti.Líka þá sem við höldum að séu prívat fyrir okkur. Og svo þetta sem hefur verið svo ofarlega í mínum huga, hann grætur yfir sínu fólki, yfir þér.Hefurðu hugleitt það hvað mikill kærleikur er fólginn í þessu?

Málið er einfallt,Jesús elskar þig, og þráir að eiga samfélag við þig! 

 

                      Kveðja frá mér til þín,

 

                            Halldóra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl systir,

Ég hélt að þú værir hætt að  blogga en þá birtist blogg frá þér.  Langt síðan ég hef heyrt frá þér og séð.  Sjásumst vonandi fljótlega.

Þinn bróðir Pétur 

Pétur Ásgeirsson (IP-tala skráð) 14.4.2008 kl. 16:30

2 Smámynd: Aida.

Takk Halldóra

Aida., 14.4.2008 kl. 18:30

3 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl Halldóra.

Jesús grætur yfir ýmsum gjörðum sem eru framkvæmdar á þessu litla landi.

Guð miskunni íslenskri þjóð.

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 14.4.2008 kl. 19:22

4 Smámynd: Guðrún Sæmundsdóttir

Amen!

Guðrún Sæmundsdóttir, 14.4.2008 kl. 20:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband