15.4.2008 | 08:21
Að vera djarfur
Góðan dag vinir!
Þegar ég flétti hinni góðu bók í gærkvöld fyrir svefninn staldraði ég við vers í Sefanía 3:15
Konungur Ísraels, Drottinn er hjá þér hetjan er sigur veitir.
Konungur ísraels, Drottinn er hjá þér.Þá fór ég líka að hugsa, að konungar ráða yfir ríkjum,þeir eru æðstumenn ríkis síns.í þessu tilfelli er Drottinn æðsti maður Guðsríkisins,og þá liggur beint við að spyrja hvort þú sért viss um að þú tilheyrir þessu ríki? Ef svo er þá er konungurinn hjá þér.Konungurinn!
Ég segi nú bara eins og unga fólkið" Pældu íðí" konungurinn! Sjálf er ég svo glöð yfir að vera þá konungs-dóttir.Það er því fullvíst að þú átt þennan rétt vísan ef þú gefur Drottni líf þitt. Hann mun annast þig ,vera þér styrkur og hjálp jafnvel þó þú takir ekkert eftir því.
Biblían segir okkur að við höfum leyfi til að koma fram fyrir Guð með djörfung,þangað sem hann vígði oss veginn.Hebreabréfið 10:19. Þetta er eitt af uppá halds orðunum mínum í hinni helgu bók.
Við meigum koma fram fyrir konun lífs okkar með djörfung í bæn og gera óskir okkar kunnar honum.
Ef pabbi minn hefði verið konungur,hefði ég haft einkarétt á að fá að sitja í fangi hans eða halda í höndina hans.En af því að það er Drottinn sem er konungurinn, máttu leggja þig upp að hans hjarta, leggja líf þitt í hans hönd hvenær sem er.
Bestu kveðjur til ykkar allra.
Brostu það skaðar ekki!
Halldóra.
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
- aglow
- stingi
- markusth
- gunnarasgeir
- arabina
- arncarol
- meyfridur
- baenamaer
- brandarar
- cakedecoideas
- christiancoaching
- einargisla
- fanneyogfjolnir
- fridrikschram
- gudnim
- alit
- zeriaph
- drengur
- eyfeld
- jonmagnusson
- bassinn
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kketils
- vonin
- margis
- mofi
- olijoe
- ragnarbjarkarson
- ragnargests
- rl
- rosaadalsteinsdottir
- sirrycoach
- snorribetel
- sur
- svala-svala
- svavaralfred
- hebron
- tb
- valdimarjohannesson
- icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Aida., 15.4.2008 kl. 15:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.