Verkamenn Guðsríkisins.

Góðan dag gott fólk!

Verið ekki hálfvogir  í áhuganum, verið brennandi í andanum.Þjónið Drottni. Róm. 12:11

Opnaðu augun vel þegar Guð sýnir þér tækifæri til að þjóna í ríki hans. Hann hefur starf handa öllum,

við hæfi hvers og eins, í samræmi við getu,hæfileika og möguleika.Umfang verkefnisins og hæfileikar mínir skipta þar ekki mestu heldur sá kærleikur,einlægni og áhugi sem ég syni í því sem ég er að gera.

Þeim sem þjóna honum í fullri einlægni mun hann launa ríkulega og þeim sem þjóna honum í fórnfúsum kærleika mun uppskera mikinn ávöxt.

 

Þetta var texti gærdagsins úr bókinni Dyrmætara en gull. 

 

                         Hlýja kveðjur til ykkar allra, og munið að brosa, það gerir okkur svo falleg!!

                                      Halldóra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aida.

Amen,amen.

Kærleikurinn sigrar allt.

Aida., 29.4.2008 kl. 20:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband