Auka krónurnar.

Góðan dag!

Fyrst af öllu vil ég þakka öllum sem hafa gerst bloggvinir mínir,þeir eru eins og auka krónurnar,þær koma bara! Ég fagna ykkur öllum,og mun fylgjast með ykkar ritstörfum!

Þegar frelsarinn Jesús Kristur fæddist,var ekkert pláss fyrir Maríu móður hans og Jósep í gistihúsinu,

og þau áttu þann eina kost að hún fæddi í  fjárhúsi.

Kæru vinir! Þið munuð aldrei koma að lokuðum hjarta dyrum Drottins Guðs.Hann mun ætíð taka við þér.

Af því að þú ert dyrmæt sköpun hans!

 

Aglow Garðabæ er með fund í kvöld kl.20 í skátaheimilinu Jötunheimar við Bæjarbraut.

Kaffið kostar 700 kr. Erna Eyjólfsdóttir verður gestur fundarins.

Við munum lofa Guð og eiga yndislegt samfélag.  Sjáumst!

 

         Kærleiks kveðja

                          Halldóra.
 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda

Sæl vertu, mikið er ég glöð að sjá þig á blogginu, það  er svo nauðsynlegt að Kristnir bloggi og styðji við bakið á hvort öðru.  Ég sendi Friðriki í Kristkirkju t-póst í gær um að hann skrái mig í hans söfnuð, ég vona að hann hafi lesið póstinn sinn í dag, því ég geng út frá því að ég sé komin í þann söfnuð hahah.  Eins og nýjasta færslan mín gefur tilkynna.

Hafðu það sem allra best og Guð blessi þig og þína.

Knús

Linda, 8.5.2008 kl. 19:53

2 identicon

Takk sömuleiðis.

Ég var akkúrat að kynnast Aglow á leiðinni heim í gær í útvarpinu. Hafði aldrei heyrt um þetta <-- og ég sem á að vera búin með tvo áfanga í kirkjusögu

Jakob (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 21:47

3 identicon

Sæl Linda! Vertu velkomin í Íslensku Kristskirkjuna. Hlakka til að hitta þig auliti til auglitis!

Þér verður vel tekið og ég trúi að þú eigir eftir að finna þig heima þar.  Sjáumst!

Guð blessi þig! 

Halldóra Ásgeirsdótti (IP-tala skráð) 9.5.2008 kl. 01:01

4 identicon

Sæll Pax!

Aglow er kristilegt samfélag kvenna úr öllum söfnuðum,sem sé þver kirkjulegt starf.

Þú kvetur konuna þína til að koma á Aglow fund,með haustinu!

Kær kveðja 

Halldóra Ásgeirsdótti (IP-tala skráð) 9.5.2008 kl. 01:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband