Allt sem ég þarf í raun að vita - Lærði ég frá Örkinni hans Nóa

  1. Sýndu fyrirhyggju. Það var ekki byrjað að rigna þegar Nói smíðaði örkina.
  2. Haltu þér í formi. Þegar þú ert 600 ára gamall, gæti einhver tekið uppá því að biðja þig um að gera eitthvað MJÖG STÓRT.
  3. Ekki hlusta á gagnrýnendur -- gerðu það sem þarf að gera.
  4. Byggðu vel yfir sjávarmáli.
  5. Af öryggisástæðum, ferðumst tvö og tvö saman.
  6. Tvö höfuð eru betri en eitt.
  7. Hraði er ekki endilega kostur. Hlébarðarnir komust um borð, en það gerðu sníglarnir líka.
  8. Ef þú getur hvorki barist né flúið -- láttu þig fljóta með.
  9. Berðu umhyggju til dýra eins og þau séu þau síðustu á jörðinni.
  10. Ekki gleima því að við erum öll stödd í sama báti.
  11. Þegar þú ert farinn að vaða skít uppfyrir ökkla, skaltu ekki bara standa þar og kvarta -- byrjaðu að moka.
  12. Haltu þig neðan þylju á meðan mesti stormurinn gegnur yfir.
  13. Mundu að Örkin var byggð af viðvaningum en Títanic var byggt af atvinnumönnum.
  14. Ef þú þarft að byrja að nýju frá grunni, hafðu vin með þér í því.
  15. Mundu að spæturnar innandyra eru oft hættulegri en stormurinn fyrir utan.
  16. Ekki missa af skipinu.
  17. Það er alveg sama hversu svart útlitið er, það er alltaf regnbogi við hinn endann.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ha ha þetta er sniðugt

Jakob (IP-tala skráð) 25.5.2008 kl. 22:40

2 Smámynd: Linda

Kæra Halldór, var í kirkju í gær, gáði af þér, varst þú nokkuð vinstra megin í salnum aftarlega?

kv.

Linda, 26.5.2008 kl. 09:38

3 Smámynd: Linda

Halldór  átti vissulega að vera Halldóra

frábær þráður

Linda, 26.5.2008 kl. 09:40

4 identicon

Sæl Linda!

Ég var ekki í Kristskirkjunni í gærkvöli,því ég var bíllaus.En ég verð næsta sunnudagskvöld,þá í fyrirbænaþjónustunni.

Kv. Halldóra. 

Halldóra Ásgeirsdótti (IP-tala skráð) 26.5.2008 kl. 13:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 79533

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband