31.5.2008 | 09:49
Afmælisgjöfin.
Góðan dag!
Þegar svona hlutir gerast í náttúrunni,eins og við upplifðum á fimtudaginn var,þá koma óneitanlega ymsar spurningar upp í hugann.Ég sjálf stóð á miðju stofugólfinu og var að jafna mig, eftir að mér var færð afmælisgjöf,frá bankanum sem við skiptum við,sem var mjög óvænt.Hjartað var á fullu,og þá kom skjálftinn!
Mér varð einhvernvegin hugsað til Adams og Evu í aldingarðinum Eden.Mér varð ekkert sérstaklega hugsað til þess að þar tældi óvinurinn Evu.Heldur hitt sem mér finnst svo stórkostlegt,og það er að Drottinn Guð var allann tímann í garðinum.Það stendur að þau heyrðu til Drottins Guðs sem var á gangi í kvöld svalanum.Sem getur ekki þytt annað en að Drottinn Guð fór aldrei neitt. Hann var allann tímann, nærri! Honum var ekki sama um þau,sama á hverju sem gekk.
Drottni Guði er ekki heldur sama um þig,á hverju sem gengur.Hann er hjá þér.Hann yfirgefur þig ekki,hann fylgist með þér.
Hvernig er hægt að segja svona þegar fólk verður jafnvel fyrir tjóni.Þá er því til að svara
að þó að allt virðist í steik í kringum okkur, þá kemur Drottinn með þann styrk og kraft fyrir okkar andlega mann,til þess að bera okkur uppi í storm viðrum lífsins.
Munum í dag, að Drottinn er á gangi í okkar eigin garði og fylgist með1
Blessun og náð fylgi þér í dag!
Brosum það gerir lífið miklu fallegra!
Halldóra.
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
- aglow
- stingi
- markusth
- gunnarasgeir
- arabina
- arncarol
- meyfridur
- baenamaer
- brandarar
- cakedecoideas
- christiancoaching
- einargisla
- fanneyogfjolnir
- fridrikschram
- gudnim
- alit
- zeriaph
- drengur
- eyfeld
- jonmagnusson
- bassinn
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kketils
- vonin
- margis
- mofi
- olijoe
- ragnarbjarkarson
- ragnargests
- rl
- rosaadalsteinsdottir
- sirrycoach
- snorribetel
- sur
- svala-svala
- svavaralfred
- hebron
- tb
- valdimarjohannesson
- icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.