Mávurinn og sumar fuglarnir.

Sælt veri fólkið!

Fuglinn í fjörunni hann heitir Már,söng maður hástöfum hér áður fyrr,en man eiginlega ekki eftir þessum sön fyrr en síðasta lag fyrir fréttir hljómar!

Þegar ég var barn voru mávarnir niður við höfn,og maður horfði á þessa gráðugu fugla gæða sér á því sem þar bauðst, en í dag eru þeir sumir hverjir uppá há heiði.Meira að segja við Þingvallavatn.Þeir sækja líka í eggin sem sumar fuglarnir verpa.Og það er grátlegt.Ég hef horft uppá stríð milli spóa og mávs,einnig þrasta og mávs.Ég gæti talið upp alla hina sumarfulanna,sem ég kalla svo,því þeir koma lagt að til að verpa hér. Það er eins og þessi merkilegi fugl hafi ratar í nefi sínu, og rati oftar en ekki í hreiðrin.

Annað virðist vera uppi á teningnum í Bretlandi, með þennann vesalings máv.Hann var náttúrulega í sjálf heldu, og það varð að bjarga greyinu.

En mér finnst bara svo furðulegt þetta með mávinn uppi á há heiðum.Margt bendir til við snúnings í náttúrunni. Svo er það al kunna að enga fæðu er að fá  við sjóinn.

Ég skammast mín samt svolítið fyrir að vera illa við þennan ágæta fugl, bara vegna þess að hann fer í hreiðrin. Mig minnir að í fyrra hafi verið gerð atlaga að honum, og gerð göt á  eggin og fuglinum gefið svæfingarlyf eða eytur í brauð. Og síðsumar var einn mávur  hér á þvælingi í grendinni við mína götu,þar sem hópur var áður. Og ég var bara fengin,þó skömm sé frá að segja.

Ég fer oft í göngur þar sem sumar fuglarnir eru og nyt þess.

   Sumarkveðja til ykkar allra.
 


mbl.is Hetjuleg mávabjörgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Já en afhverju tekur fólk máva svona fyrir ? Það er nú ekki eins og hann sé eini fuglinn sem fer í hreiður annarra. Eins og ég skrifaði  þá vil ég meina að það sé vegna þess að þeir líta út ein og nasistar og hlæja líkast fíflum ..

ÁFRAM MÁVAR

KLAPP KLAPP KLAPP 

Brynjar Jóhannsson, 19.7.2008 kl. 15:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Okt. 2024
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.10.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband