Afmælið

Komið þið sæl!

Ég hef þjónað á mörgum stöðum í guðsríkinu gegnum tíðina, og hef notið þess af öllu hjarta að þjóna fyrir þetta ríki, sem er konungsríki.Því Drottinn er Konungur Konunga og drottinn drottna! Undanfarin ár hef ég þjónað á útvarpsstöðinni Lindin,fm102,9 við ymis störf.En hef verið fast við símsvörun í nokkur ár. Ég hef á þeim tíma  fengið að heyra fleiri bænasvör en flestir aðrir.Og boðskapur Lindarinnar hefur breytt lífi margra.Ég hef líka fengið að heyra þannig sögur. Meðal annars var maður sem leið mjög illa að hlusta á Mik útvarpsstjórann .Mik sagði eitthvað sem snerti hjarta þessa manns.Maðurinn var að keyra bíl og varð að leggja bílnum úti í kant, og gera upp málin við Guð.Það er sama hvar við erum og hvernig okkur líður Drottinn er sá sami í dag og í gær.Og það eru til fleiri slíkar sögur um það hvernig Guð hefur snert fólk sem hlustar á Lindina.En nú á Lindin afmæli, og það er söfnun í gangi þar. En það er aðeins þessi eina vika sem safnað .Ef einhver sem les þetta vill blessa þetta góða starf  er bara að hringja  í 567-1818.  Og á laugardaginn verður afmælisveisla, og allir eru velkomnir!

Guð hefur notað Lindina til að blessa svo marga, og ég óska Lindinni til hamingju með 14 ára afmælið!

      Guð blessi þig  og Lindina.

                                                  Halldóra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Amen.Guð blessi þig og þitt góða starf.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 9.3.2009 kl. 13:47

2 Smámynd: Kristín Ketilsdóttir

Sæl Halldóra, Guð blessi Lindina og Útvarp Boðun það eru tvær kristilegar útvarpstöðvarnar á Íslandi í dag og þeir sem hlusta verða ekki fyrir vonbrigðum.

Kristín Ketilsdóttir, 9.3.2009 kl. 14:21

3 Smámynd: Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Takk fyrir blessunar óskirnar Birna Dís!

Sæl Kristín! Já við erum rík hér á Íslandi að hafa þessa kristnu fjölmiðla.

Veit að margir hlusta líka á útvarp Boðun,en sjálf þekki ég betur til á 

Lindinni,enda starfa ég þar

 Við erum á margan hátt blessuð þjóð!

         Drottinn blessi ykkur kæru konur!

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 9.3.2009 kl. 16:34

4 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl mín kæra

Ég er svo ánægð að geta hlustað á Lindina hér á Vopnafirði. Því miður getum við ekki séð Omega.

Guð blessi þig fyrir alla þína frábæru þjónustu fyrir Jesú.

Kær kveðja/Rósa Konungsdóttir

Rósa Aðalsteinsdóttir, 10.3.2009 kl. 15:08

5 Smámynd: Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Sæl Rósa! Hugsaði til þín í morgun þegar ég handlék bleikar servettur með kórónu á, og lagði þær á borð .

Þú og kóróna passa svo vel saman!

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 10.3.2009 kl. 15:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband