Til gamans.

Komið þið sæl!

Í dag ætla ég að setja inn drauminn sem mig dreymdi í nótt. Mér fannst ég standa við stóru brúna  sem er nálægt háskólanum. Og horfi yfir tjörnina,umhverfið var öðruvísi allt einhvernvegin minna en það er.Þá sé ég að það er kominn stór upplyst súla  á brúnna yfir tjörnina og hún náði frá jörðu upp til himins.Og það var margt fólk kring um þessa súlu en enginn vissi til hvers hún var.En við nánari skoðun kom í ljós að  það var sígi utan á henni,svo að hægt væri að fara alla leið upp í himininn,en það virtist enginn fatta það.Svo fannst mér koma hópur fólks sem vissi hvernig ætti að komast upp, og um leið og þetta fólk fór að tala við fólkið sem var þarna fyrir kviknað ljós í Dómkirkjunni,hún var algjörlega uppljómuð svo sá ég að það kviknuðu öll ljós í Fríkirkjunni við tjörnina og svo sá ég hvernig ljósin í öllum kirkjunum á Reykjavíkursvæðinu kviknuðu, og ég sá allann sjóndeildarhringinn hvernig ljósin kviknuðu í kirkjunum, og Íslenska Kristskirkjan í Grafarvogi ljómaði líka skært og það sérkennilega gerðist var að hún opnaðist í báða enda og fólk streymdi inn.Síðan sá ég hvernig allar hinar kirjurnar fylltust af fólki, sem kom inn úr myrkrinu í ljósið og hlyjuna. Og mér fannst ég lyta í kringum mig þarna niður í bæ og ég hugsaði ,það eru ábyggilega margir að biðja fyrir öllu þessu fólki og þetta er bænasvar sem ég er vitni af.Og mér leið svo vel og var svo glöð yfir þessu.

     Til gamans set ég þetta inn,eins og stundum áður,en það sem skiptir öllu máli í lífinu er að þekkja Drottinn Jesú Krist.

                    Kveðja úr Garðabæ

                                               Halldóra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er gott að eygja Drottinn sem frelsarann okkar Halldóra mín.

                            Þinn Ásgeir

Ásgeir Þorvaldsson (IP-tala skráð) 27.9.2009 kl. 07:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband