Beitti Jóhanna sér gegn láninu??

Sæl verið þið!

Það eru svona fréttir sem pirra mig mjög,því þeir sem hlut eiga að máli eru nokkuð sannfærandi.Samt finnst mér það ótrúlegt að Jóhanna forsætisráðherra landsins hafi sent þvílíkt bréf til Stolrenbergs,vegna þess að svona bréf er dónaskapur bæði við þennan Stoltenberg og Íslensku þjóðina.Strákarnir Höskuldur og Davíð voru líka sannfærandi í sinni máls meðferð. Og nú spyr maður sig hverjum á að trúa.Nema segja eins og karlinn forðum,þeir ljúga allir. Það kemur hvert málið á fætur öðru upp hér á landi varðandi lands pólitíkina, og það virðist svo mikið rugl í gangi. Og ruglið er svo mikið að ég sit stundum yfir sjónvarps fréttunum og hugsa um hvað  verið sé  að tala ,því ég botna barasta ekki í öllu því sem er efst á baugi.Og ég hef stundum spurt sessunauta mína,skylur þú þetta? Og oftast er hausinn bara hristur. Svo hér til hliðar er mynd af Karl Johann og ég vona til Guðs að kongurinn blandist ekki í öll þessi ósköp. Nógir eru skandalarnir hér.

 Besta ráðið er bara að brosaSmile og hafa gaman að þessu öllu.

                                                  Bestu kveðjur

 

                                      Halldóra.


mbl.is Jóhanna beitti sér gegn láninu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband