28.11.2009 | 16:55
Besti spegillinn.
Komið þið sæl!
Hér kemur smá hugleiðing úr GUðs orði. Úr Filippíbréfinu 4:8-9
Að endingu kæru vinir ,allt sem er satt, allt sem er göfugt, rétt og hreint,allt sem er elskuvertog gott afspurnar,hvað sem er dyggð , og hvað sem er lofsvert hugfestið það.Þetta sem þér hafið bæði lært og numið, heyrt og séð til mín,það skuluð þér gjöra.Og Guð friðarins mun vera með yður.
Þetta vers hefur verið í huga mínum í nokkra daga. Mér finnst líka merkilegt að Páll postuli segir að það sem þið hafið lært og numið af mér,það skuluð þið gjöra! Það hafa örugglega fáir menn efni á því að tala svona.En hann var sérleg fyrirmynd annarra Guðs bararna,Heill og sannur í sionni trú.Hann átti sér fyrra líf ,líf án Guðs .En svo kom Kristur inn í hans líf , og það varð stórkostleg breyting á hans lífi. Svo kemur hann með þetta orð.Allt sem er satt og göfugt, og elskuvert og gott afspurnar. Ég þarf ekki að telja upp fleira. En spyr mig sjálfa og síðan þig,stöndum við undir þessu í okkar daglega lífi? Ég er mjög meðvituð um að ég er Krists og reyni að vera honum til sóma, og gera það sem er fallegt og gott.Og það hryggir mig ef ég set blett á Drottinn minn með því að vera ekki heil og sönn.
Kæri vinur! Lestu þetta vers og skoða þú hjarta þitt um leið frammi fyrir Jesú Kristi,hann er besti spegillinn.
Gangi þér vel og Guð blessi þig!
Kærar kveðjur
Halldóra.
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
- aglow
- stingi
- markusth
- gunnarasgeir
- arabina
- arncarol
- meyfridur
- baenamaer
- brandarar
- cakedecoideas
- christiancoaching
- einargisla
- fanneyogfjolnir
- fridrikschram
- gudnim
- alit
- zeriaph
- drengur
- eyfeld
- jonmagnusson
- bassinn
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kketils
- vonin
- margis
- mofi
- olijoe
- ragnarbjarkarson
- ragnargests
- rl
- rosaadalsteinsdottir
- sirrycoach
- snorribetel
- sur
- svala-svala
- svavaralfred
- hebron
- tb
- valdimarjohannesson
- icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.