Tinna borgar lífgjöfina.

Komið þið sæl gott fólk!

Það eru svona sögur sem gleðja mig þegar ég er að lesa  það sem er hest í fréttum.Fallegar fréttir sem sé.

Það er önnur frétt sem snertir hjarta mitt líka og það er sagan um Góða hirðinn sem við könnumst við úr Biblíusögunum.Hirðirinn sá lagði mikið á sig til að leita að tynda lambinu.Lamb sem skipti hann máli,Því að í hans augum er hver og einn dyrmætur.Tinna þessi dökka kind  hefur örugglega þurft að leggja ymislegt á sig til að verja lambið sitt í kuldanum og jafnvel frá tófu og öðrum rán dyrum.Það hefur góði hirðirinn líka gert fyrir okkur.Hann dó á krossi en reis upp á þriðja degi og lifir ídag.Og Biblían segir okkur að hann sitji á himnum við hlið föðurins og biðji fyrir okkur! Þú átt því leyni vin sem elskar þig og ber þannig umhyggju fyrir þér! Það eru góðar frettir!

    Drottinn blessi þig !

                                            Halldóra. 


mbl.is Tinna borgar lífgjöfina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ljótasta orðið

Komið þið blessuð og sæl þennan laugardaginn!

Þá er það komið á hreint að ljótasta orðið er geirvarta. Ég get svo sem vel fallist á það að þessu líffæri myndi hæfa fallegra nafn,en þó heldur maður að það sé ekkert á förum.Hvað með orðð gardína? Mér finnst það ekkert fallegt og þá er nú orðið gluggatjöld ekkert betra yfir þetta fyrirbæri.Amma var með Hansa gardínur í den í svefnherberginu, og ég á dállítið erfitt með að   finna betra nafn yfir rimlagardínurnar.Og  nota þetta orð oftar en mig grunar. Þó að mig gruni að þessi Hans sem   seldi  þær sé enn á meðal vor. Hvað með eld gömlu orðin Brekán t.d. Kannast menn við það? Eins og málfars sérfræðingurinn í útvarpinu orðaði það  í þá gömlu.

               Njótið dagsins.


mbl.is Geirvarta er ljótasta orðið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Til umhugsunar í dag

Góðan dag!

Kenn mér Drottinn að biðja.

Hver getur kennt mér að biðja ef ekki þú ,Guð bænarinnar!

Kenn okkur að biðja eins og fólk sem ,sér þig,talar við þig,hlustar á þig ,svarar þér ,já sem fólk  sem skynjar návist þína og hlustar á orð þitt í hlýðni.Amen. (Bænabókin)

 

             Drottinn blessi þér daginn! 

 


Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Nóv. 2013
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband