9.10.2008 | 11:43
Uppörfun!
Sælt veri fólkið!
Þessa dagana eru kristilegir sálmar efst í huga mínum.
Boðskapur minn í dag er eitt vers úr þekktum sálmi.
Engin neyð og engin gifta
úr hans faðmi má oss svifta.
Vinur er hann vina bestur
veit um allt er hjartað brestur.
Og hér er vers úr Guðs orði:
Jesús sagði: Komið til mín allir þér sem erfiði og
þunga eruð hlaðnir, og ég mun veita yður hvíld.
Kæri vinur sem lest þessar línur! Segðu bara við Jesú:
Ég legg mitt líf í þínar hendur, og bið þig að leiða mig,
hjalpa mér,og gefa mér frið.Ég treysti því að þú munir vel fyrir sjá!
Blessun Guðs sé með okkur öllum í dag.Verum ekki leið og niður
dregin,horfum upp og biðjum Guð um hjálp fyrir okkur sjálf og fyrir
landi og þjóð.Misstum ekki kjarkinn! Guðs augu eru á okkur og við
getum ekkert farið eða falið okkur,augu Guðs eru á okkur!
Kær kveðja Halldóra.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 9. október 2008
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar