18.6.2008 | 16:26
Fyrirætlanir til heilla.
Sælt veri fólkið!
Það er dapurlegt þegar fólki líður illa og er niðurdregið.Ég kenni til með þannig fólki.
Ætíð þegar eitthvað erfitt mætir mér persónulega,þá flý ég í orð Drottins, og les og
gef sál minni gott fóður.Hér eru uppörfunarorð úr Jóh.10:10 Ég er kominn til þess að þér hafið líf í fullri gnægð.Orðið á undan segir okkur að við verðum að leita þess Drottins sem gefur þetta líf.En þar er talað um að þjófurinn komi til að stela, slátra og eyða. og Jesús segir : Ég er góði hirðirinn, og þekki mína, og mínir þekkja mig.Góður hirðir vill bara það besta fyrir sauðina!
Orðið segir líka; Ég hefi fyrætlanir í hyggju með yður, fyrirætlanir til heilla en ekki til óhamingju að veita yður vonarríka framtíð. Þú ert sérstakur í augum Guðs,hann elskar þig og þráir alltaf það besta fyrir þig!En það er barátta milli góðs og ills.En ef Drottinn er með okkur þá mun gæfa og náð Drottins vera yfir okkur, og okkur samverka allt til góðs.
Ég hrópa til Guðs hins hæsta ,þess Guðs sem kemur öllu vel til vegar fyrir mig. Sálm 57;3
Og sálm 23 Gæfa og náð fylgi þér alla æfidaga þína!
Drottinn mun ekki yfirgefa þig nokkru sinni !
Guð blessi þig og varðveiti
Halldóra.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 18. júní 2008
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar