21.9.2008 | 21:16
Andanefjurnar
Komið þið sæl!
Það vill nú svo til að ég var að koma norðan af Akureyri seinni partinn í dag.
Notað tækifærið og kíkti á andanefjurnar á pollinum.Það var mjög sérstakt að keyra
Drottningarbrautina og sjá alla bílana sem parkeruðu við götuna,til að líta á hvalina.
Ótrúlegt að sjá hve nálægt landi þær voru.Dyrin voru mjög forvitin og gláptu á móti á
allt fólkið sem safnast hafði saman þarna.Meira að segja rútur voru þarna fullar af forvitnu fólki.
Í sumum búðum sem ég kom í var afgreiðslufólkið mjög áhugasamt um að fræða okkur sunnan menn,um þessi skemtilegu dyr.Ein afgreiðslu konan sagði að ef þær hyrfu þyrfti ekki að kvíða neynu þær kæmu alltaf eftir tíu mínútur! Hvað sem hver segir er þetta bara svolítið skemtileg tilbreyting fyrir lífið og tilveruna þarna á Akureyri! Vona bara að Akureyringar njóti þessara góðu gesta meðan þeir eru!
Að öðru leyti var bara gaman að koma til Akureyrar!
Þar til næst Guð veri með ykkur! Halldóra.
![]() |
Dauð andarnefja í Höfðahverfi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Bloggfærslur 21. september 2008
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 79761
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar