4.10.2009 | 14:51
DRaumurinn um glösin.
Komið þið sæl !
Af því að ég hef gaman af draumum þá ætla ég að setja þann er mig dreymdi í nótt.
Mig dreymdi sjö glös,fjögur þeirra voru gul en hin þrjú blá. Og mér fannst ég sjálf vera blátt glas.Og það var einhver mannsskja búin að yta bláu glösunum út í horn og hafði meiri augastað á þeim gulu.Og styllti þeim fremst í hyllu á áberandi stað.Öll glösin voru einhverjar manneskjur,með sína hæfileika.Sá sem hugsaði um þessi glös kallaði í fremsta gula glasið sem kom einhvernvegin hægt og rólega,en með hálfum huga þó.Og manneskjan sem hugsaði um glösin var ekki hrifin af árangri þessa glass, og lét það falla niður á gólf í einhvern kassameð hálmi í og þá lokaðist kassinn.Nú héldu hin gulæu glösin sem eftir stóðu að það kæmi að þeim.En nei.Þá snéri þessi manneskja sér að fremsta bláa glasinu sem hún var búin aðyta frá sér,og þetta glas þótti mér vera ég sjálf.Og það var nokkuð áberandi að mitt glas var eina glasið veð vatni í, öll hin voru tóm. Manneskjan reyndi með öllum tiltækum ráðum að reyna að lokka þetta bláa glas fram úr horninu,en ekkert gekk.Og hin glösin fyrir aftan líka svo fallega blá mjökuðu sér innar. Manneskjan reyndi með öllum tiltækum ráðum að fá þetta glas, og mér fannst einhvernvegin að von þessarar manneskju vera mest bundin við bláa glasið mitt.Hún sendi kött til þess að reyna að fá þetta sérstaka bláa glas fram, og þegar það dugði ekki þá sendi hún ljón, og ljónið reyndi mikið til að fella glasið niður,en af því að það var fullt af vatni og engar sprungur í því féll það ekki.Og loks fór manneskjan í stóra brúna hanska og ætlaði að nota sínar krumlur til að ná þessu glasi.En það gekk ekki.Manneskjanvar mjög svekkt og pirruð.Og sótti uppvöskunar vél og ætlaði að setja þetta bláa glas þar, en náði engu taki á glasinu sem varð alltaf blárra og fallegra, og tæmdist aldrei. Draumurinn var svolítið lengri en þetta er megin inntakið í honum.
Til gamans gert.
Góðar stundir.
Halldóra.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 4. október 2009
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.8.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 79754
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar