Seðlabúnt í brjóshaldara.

Sæl öll sömul!

Þessi frásaga minnir mig á sögur sem ég hef heyrt af fólki sem var með nyjatestamentið í brjóstvasanum og lenti í skothríð þar sem það var á ferli, og nyjatestamentið bjargaði lífi þeirra.

Það er mjög áriðandi að vera alltaf vel útbúin,sérstaklega ef við erum á hættu slóð eins og margir sem fara í trúboðsferðir.Ég er nybúin að lesa bókina um himnamanninn og það er bók sem ég kvet fólk til þess að lesa.Ég gat bara ekki stoppað þegar ég byrjaði.Bókin er um handleiðslu Guðs yfir þessum himneska manni.ástæðuna fyrir þessu nafni  er að finna í bókinni.En hann upplifði hvernig Guð,sjálfur skapari himins og jarðar kom honum til hjálpar.Sjálf á ég milljón  upplifanir af því hvernig Guð kom mér til hjálpar í minu lifi.Ja, eða meira! Því hver dagur er mér kraftaverk.Og ég er svo yfir mig þakklát fyrir hverja mínútu lífs míns.Við vitum svo sem ekkert hvað með öðrum byr,þannig séð.En fyrir mér er Jesús minn hjálpari,mitt skjól,já án hansværi ég ekki það sem ég er.Ég segi eins og Davíð konungur í sálmi 121 Ég hef augu mín til fjallann hvaðan kemur mér hjálp? Hjálp mín kemur fráDrottni skapara himins og jarðar.Og daglega beini ég sjónum mínum til himins ´og þakka honum sem er  sannleikurinn og lífið.Mér finnst það vera kraftaverk þegar fólk bjargast frá voða,eins og þessi kona sem hafði alla þessa peninga innaná sér.Ég sé bara vernd Drottins Guðs í því.

Þessvegna er betra að fela sig í hans hendur á hverjum degi. Og að lesa nyjatestamentið er  hunang fyrir sálina!

  Kvet okkur öll til að fela líf okkar og land í Drottins hendur.

                                     Kærleikskveðjur

                                                    Halldóra.


mbl.is Seðlabúnt falið í brjóstahaldara bjargaði mannslífi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 14. apríl 2009

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband