Davíð á Skjá einum

Góðan dag!

Ég get ekki annað en sagt það sem ég hugsaði er ég horfði á þáttinn,fólk tekur mark á Davíð. Og mér fannst einhvernvegin það sem hann sagði liggja svo ljóst fyrir,það er að hann hefði vit á því sem hann er að tala um.En þá spyr maður sig líka þeirrar spurningar sem við höfum örugglega öll í kollinum,af hverju finnast ekki þessi skjöl sem hann vitnarí  að séu til? Er það kannski svo að hann á persónulega óvildarmenn sem standa í vegi fyrir því eðaer þetta bara alls ekki til? Spyr sá sem ekki veit.Þátturinn var góður og þarna kom ymislegt fram sem skyrði ymsa hluti.Svo er hann líka að hugleiða að koma aftur í stjórnmálin.Væri það bara ekki ágætt? Það er nú líka þannig í blessaðri pólitíkinni að ef vinstri stjórn fer kemur hægri stjórn. Hvað sem segja má um allt þetta umtal sem Daví fékk meðan hann sat í Seðlabankanum,þá stóð hann sig vel á Skjá einum.Það segir líka mikið að áhorfið setti vefsíðu þeirra á hliðina um stund. Þannig var nú það!

Við þurfum að halda vöku okkar og biðja fyrir landi og þjóð. Biðjum allar þær blessanir sem Guð vill gefa okkur yfir Ísland og okkur hvert og eitt. Og að stjórnmálamenn og konur geri enga vitleysu .

                                       Með bæn um blessun

                                                 Halldóra.


mbl.is Davíð Oddsson setti Skjáinn á hliðina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 15. júlí 2009

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband