15.2.2010 | 18:22
Ţetta er mér óskiljanlegt.
Sćlt veri fólkiđ!
Undanfarna daga hef ég lent í ţví trkk í trekk, ađ ungir krakkar vađa út á götu í veg fyrir bílana.Ţetta er í fyrsta lagi stórhćttulegt, sérstaklega ef einhver hálka er og erfitt ađ bremsa.Ţegar ég var barn kom löggan í skólann og sagđi ţađ stórhćttulegt ađ ćđa í veg fyrir bílana.Nú er öldin önnu,ţau beinlínis vađa út á götu. Svo varđ ég fyrir ţví ímesta myrkrinu í vetur og ţegar svarta hálkan var ađ ţađ hjolađi mađur út á götuna í veg fyrir bílinn.Ég var sem betur fer á hćgri ferđ og sá hvađ hann ćtlađi sér í tíma.Ég vildi svo gjarnan ađ krakkar sem og ađrir gćttu sín á umferđinni,ţađ er nefnilega ekkert gaman ađ verđa fyrir ţví ađ valda slysi, hvorki fyrir gangandi umferđ eđa bílana. Viđ ţurfum öll ađ hjálpast ađ og vera tillitssöm. Ţetta vildi ég sagt hafa í dag!
Fel Drottni vegu ţína treystu honum og hann mun vel fyrir sjá!
Bestu kveđjur
Halldóra.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 15. febrúar 2010
Um bloggiđ
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.8.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar