13.3.2010 | 21:00
Harpa,tónlistarhúsið.
Góðan dag!
Er það ekki merkilegt að í hvert sinn sem ég fer þarna niðureftir,niður á höfn,eins og það hét,þá hugsa ég til gamla tímans og ber hann saman við allt þetta nyja.Þetta risa hús,Hörpuna.Þegar ég var barn vann hann afi minn hjá Kol og Salt. Og í augum barnsins var þetta risa fyrirtæki.Þetta var líka erfiðis vinna fyrir blessaða mennina.Þeir settu kolapokana á vörubíls pallana með berum höndum.Afi minn var mjög líkamlega sterkur maður, og vílaði þetta ekki fyrir sér.Enda eftir sóttur í vinnu meðan hann var og hét.Stundum fórum við fjölskyldan í bíltúr þarna niður eftir og þá átti ég frænda í gamla pakkhúsinu, og við litum stundum inn til hans. Já höfnin hefur tekið miklum stakka skiptum.Mér finnst ég ekki sjá vinnu lúna eldri menn á hafnarbakkanum. Frekar að maður sjái jakkafata klædda unga menn í hvítri skyrtu,ganga að eða frá stórum jeppum. Ég er nú bara kona á miðjum aldri eða rétt rúmlega það ,en hef upplifað þvílikar breytingar að það liggur við að ég verði feimin.Þetta hús á ábyggilega eftir að verða mikið notað og margur maðurinn eftir að hlusta á konserta,og allt þar fram eftir götunum.Hvort mér finnist of mikill íburður húsinu skal ég ekkert um segja.En það er samt gaman að velta horfnum tímum fyrir sér.
Guð veri með þér.
Og takk fyrir lesturinn.
Halldóra.
![]() |
Harpan mun skapa mikinn gjaldeyri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 13. mars 2010
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar