Gosið eykur tapið af keppninni.

Heil og sæl!

Þá er komið að bloggstund hjá mér.Um daginn tók ég eitthvert próf á facebook, og út úr því kom að ég er eurovision nörd:) Það kom mér frekar á óvart,þar sem ég er komin yfir unglings árin,eða svona rétt sloppinWhistling Samt hef ég gaman af að fylgjast með öllu umtalinu um  þessa skemtilegu keppni.Og horfi á Alla leið á föstudögum.Hvað sem mér finnst um íslenska lagið,þá óska ég þeim alls góðs.Þegar Noregur sigraði í fyrra var ekkert gos á Íslanndi, og engann grunaði að eldgos gæti haft svona miklar afleiðingar,líka fyrir þessa keppni.Svo það er alls óvíst að fólk komi í stórum stíl til Oslóar.En við vonum að úr rætist.Það eru ekki bara Norðmenn sem finna fyrir að fólk afpanti hótel það gerist hér líka og á fleiri stöðum.En verum bjartsyn á að allt fari vel á endanum og að hingað komi ferðafólk í stórum stíl  og komi með fjármuni inn í landið.Svo óska ég Heru og hennar fylgdar fólki alls góðs.

En munum að hjálp vor er fólgin í nafni Drottins!

                                      Bestu kveðjur

                                          Halldóra.


mbl.is Gosið eykur tapið af keppninni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 18. maí 2010

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband