Gosið eykur tapið af keppninni.

Heil og sæl!

Þá er komið að bloggstund hjá mér.Um daginn tók ég eitthvert próf á facebook, og út úr því kom að ég er eurovision nörd:) Það kom mér frekar á óvart,þar sem ég er komin yfir unglings árin,eða svona rétt sloppinWhistling Samt hef ég gaman af að fylgjast með öllu umtalinu um  þessa skemtilegu keppni.Og horfi á Alla leið á föstudögum.Hvað sem mér finnst um íslenska lagið,þá óska ég þeim alls góðs.Þegar Noregur sigraði í fyrra var ekkert gos á Íslanndi, og engann grunaði að eldgos gæti haft svona miklar afleiðingar,líka fyrir þessa keppni.Svo það er alls óvíst að fólk komi í stórum stíl til Oslóar.En við vonum að úr rætist.Það eru ekki bara Norðmenn sem finna fyrir að fólk afpanti hótel það gerist hér líka og á fleiri stöðum.En verum bjartsyn á að allt fari vel á endanum og að hingað komi ferðafólk í stórum stíl  og komi með fjármuni inn í landið.Svo óska ég Heru og hennar fylgdar fólki alls góðs.

En munum að hjálp vor er fólgin í nafni Drottins!

                                      Bestu kveðjur

                                          Halldóra.


mbl.is Gosið eykur tapið af keppninni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 79260

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband