16.11.2013 | 16:27
Ljótasta orðið
Komið þið blessuð og sæl þennan laugardaginn!
Þá er það komið á hreint að ljótasta orðið er geirvarta. Ég get svo sem vel fallist á það að þessu líffæri myndi hæfa fallegra nafn,en þó heldur maður að það sé ekkert á förum.Hvað með orðð gardína? Mér finnst það ekkert fallegt og þá er nú orðið gluggatjöld ekkert betra yfir þetta fyrirbæri.Amma var með Hansa gardínur í den í svefnherberginu, og ég á dállítið erfitt með að finna betra nafn yfir rimlagardínurnar.Og nota þetta orð oftar en mig grunar. Þó að mig gruni að þessi Hans sem seldi þær sé enn á meðal vor. Hvað með eld gömlu orðin Brekán t.d. Kannast menn við það? Eins og málfars sérfræðingurinn í útvarpinu orðaði það í þá gömlu.
Njótið dagsins.
![]() |
Geirvarta er ljótasta orðið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 16. nóvember 2013
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar