8.2.2010 | 12:18
Ef við gröfum nóug djúpt finnum við gull.
Sæl og blessuð!
Sagan segir frá bóndakonu í vestur heimi sem þráði að lifa heilögu lífi .En henni gafst lítill tími til að lesa í Biblíunni.Þá kom henni ráð í hug .Hún keypti sér nokkrar Biblíur.Ein hafði hún í hlöðunni,aðra í borðstofunni og þá þriðju á eldhúsborðinu.Þannig gat hún lesið svolítið á þeim stað þar sem hún var stödd,hvað sem hún var að gera.William Carrey , sem lagði grunninn sð heimskristniboði fór að á svipaðann hátt.Hann las í Biblíunni meðan hann var að gea við skó.Því er ekki ætíð svo farið að sá kristni maður lesi mest sem hefur drygstann tímaOft eru önnum kafnir menn best að sér í Biblíunni.Þeir opna Biblíuna ekki aðeins á helgistund einu sinni á dag,heldur er hún sífellt í notkun,þegar þeim gefst eitthvert tóm til. Fyrst í stað segir óvinurinn að það sé óeðlilegt að liggja sí og æ yfirBiblíunni,líkt og þegar aðrir lesa blöð og tímarit.Síðan segir hann að það sé hræsni.Satan vill halda okkur frá orkulindum. Sé honum vísað á bug í nokkur skipti finnst okkur brátt óeðlilegt að lesa lítið í BiblíunniSumir kvarta yfir því að þeir fái svo lítið uppú því að lesa Biblíua.Já, þannig er það um allt nytt.Það er heldur engin ánægja að byrja að læra á fiðlu.En á að hætta við það af þeim sökum?Ef við leggjum niður skólagöngu af því að við kunnum ekki að lesa,lærum við aldrei að lesa.Fjársjóður Biblíunnar er ekki alltaf á yfirborðinu.Ef við gröfum nóug djúpt finnum við gull. Lestu oft í Biblíunni og lestu í samhengi.Strikaðu undir það sem þú skylur og talar hvað mest til þín.Þá mun skylningur þinn vaxa.Biblían opnar bara fyrir þeim sem opna hana oft!
Guð blessi þig í dag!
Halldóra.
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
- aglow
- stingi
- markusth
- gunnarasgeir
- arabina
- arncarol
- meyfridur
- baenamaer
- brandarar
- cakedecoideas
- christiancoaching
- einargisla
- fanneyogfjolnir
- fridrikschram
- gudnim
- alit
- zeriaph
- drengur
- eyfeld
- jonmagnusson
- bassinn
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kketils
- vonin
- margis
- mofi
- olijoe
- ragnarbjarkarson
- ragnargests
- rl
- rosaadalsteinsdottir
- sirrycoach
- snorribetel
- sur
- svala-svala
- svavaralfred
- hebron
- tb
- valdimarjohannesson
- icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl, Halldóra mín.
Þetta er góður pistill.
Ég er þannig að ég er ekki komin með reglu við lestu Biblíunnar, en hún er alltaf nálægt mér og ég gríp alltaf í hana . þó að stutt sé í einu, stundum les ég mikið stundum stutt..
Mér finnst hún hluti af mínu daglega lífi. Til að viðhalda trúnni og boðskap Biblíunnar þarf að lesa Biblíuna og hlusta á aðra vitna úr henni. .
Til dæmis á Omega eru ágætis þættir til dæmis " Ljós í myrkri" og margir fleiri og á Lindinni, þar eru margir stuttir en gagnlegir pistlar og öllum til góðs fluttir af fjölda fólks.
Kærleikskveðja á þig og alla þína. Og takk fyrir gærkvöldið sem var mjög góð stund með þínum söfnuði.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 8.2.2010 kl. 13:02
Takk fyrir þetta Þórarinn!
Já,gærkvöldið var yndælt og blessað.
Blessunaróskir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 8.2.2010 kl. 15:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.