Bankinn tók páfagauk uppí skuld.

Góðan dag!

Það vill til í öllu fréttaflóðinu að það koma broslegar fréttir.Þessi er þó grát brosleg.Að taka páfagauk upp í skuld er hefndargjöf,því þeir hafa nú ekki beinlínis lágt,þessar elskur.Allavega ekki þessi tegund,ef ég sé rétt þá er þetta African gray.Hér á bæ eru dísar fuglar, og mér finnst nú stundum alveg nóg um allann háfaðann! En þeir hafa það sér til ágætis að þeir flauta ákveðið flaut þegar hurð er opnuð að ekki sé talað um að lykli sé snúið í skrá. Og ég er vissum að þeir létu í sér heyra í hæstu tóntegund ef þeir væru lokaðir inni á ókunnum stað.Nóg um það.En þessi blessuð kona var í vanskylum og innheimtumennirnir tóku  fugls ræfilinn uppí skuld.Hann hefur nú örugglega ekki getað borgað alla skuldina, greyið.Verst er þó að konu greyið missti næstum heilsuna við að gauksi fór. Og það er nú ekki gott.Svo þegar gaukur komst á sinn fyrri stað var hann líka hálf slappur og þurfti að jafna sig,hann hefur bara fengið sjokk! Já dyrin eru jafn viðkvæm og mannfólkið ,og það þarf að syna þeim kæærleika og þau þola  ekki illa meðferð,frekar en við.Verst er þó að það fylgir ekki sögunni hvort gaukur kunni að tala,ef hann kann það getur hann sagt eigandanum alla ferða söguna,við tækifæri.

Ég ætla hinsvegar að segja þér miklu betri sögu: Því að svo elskaði Gð heiminn að hann gaf son sinn eingetinn til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki heldur hafi eilíft líf.

 Guð gefi þér yndislegan dag!

                                     Kv. Halldóra.


mbl.is Banki tók páfagauk upp í fasteignaskuld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þessi frétt er kolröng! Þeir fóru í vitlaust hús, þessi kona skuldaði ekki neitt.

Hér er hlekkur: http://news.bbc.co.uk/2/hi/middle_east/8561707.stm

Diljá (IP-tala skráð) 12.3.2010 kl. 02:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband