23.4.2010 | 00:12
Bæn fyrir landinu.
Komið þið sæl!
Ég ætla að fara með bæn fyrir landi og þjóð í Jesú nafni.
Góði Guð!
Ég vil fá að leggja íslensku þjóðina fram fyrir þig.Drottinn við höfum gengið í gegnum erfiðleika,sem hafa reynst okkur semþjóð mjög erfiðir.Nú bið ég þig,Drottinn um leiðsögn inn í þessi mál þjóðarinnar.
Ég bið þig um að gefa þeim sem eru að vinna í þessum málum þjóðinni til heilla,visku og vísdóm frá þér og hjálp.Og ég bið þig að flétta ofan af allri spillingu svo blessanir þínar geti flætt yfir. Ég bið þig að gefa fólki sanna iðrun.Ekki bara þeim sem ollu þessu öllu heldur okkur öllum,svo réttlætið verði öllum til blessunar. Ég bið þig að forða okkur frá fátækt Drottinn minn, opnaðu himinn þinn og láttu blessun flæða yfir landið okkar. Svo þakka ég þér fyrir vernd þína í sambandi við þessi eldgos .Varðveittu landið okkar frá frekari allri skelfingu,og ef það getur samræmst þínum vilja að það komi ekki fleiri svona eldgos.Ég bið þig Guð að blessa sérhvern landa minn, og bægja frá öllum ótta.Verndaðu líka alla atvinnuvegi landsins, og gef hagsæld í hvívetna,réttlæti og sanngyrni. Og gefðu að fólk leiti til þín svo að friður þinn megi búa innra með okkur öllum.
Í Jesú nafni. Amen.
![]() |
Mun stærra íslenskt eldfjall „við það að springa“ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
AMEN = VERÐI SVO
Rósa Aðalsteinsdóttir, 23.4.2010 kl. 00:18
Sæl Halldóra.
Þetta var fallega mælt.
Amen.
Trú
Von
Kærleikur, og er hann þeirra mestur.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 23.4.2010 kl. 00:25
Falleg bæn.
Magnfreð Ingi Ottesen, 23.4.2010 kl. 02:04
Takk.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 23.4.2010 kl. 10:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.