8.5.2010 | 14:24
Góð leið til að láta sér líða vel.
Góðan dag!
Ég er mikil áhuga manneskja um að okkur líði vel.Þá er ég að meina að við gerum allt til þess að svo megi verða.Okkur þarf að líða vel á svo mörgum sviðum lífs okkar, og þessvegna verðum við að gera ymislegt til þess að viðhalda því besta í lífi okkar.Við sem erum í hjónabandi þurfum að rækta þann þátt vel,sem og börnin okkar.Og við þurfum að vera þannig í vinnunni að fólki líði vel kring um okkur. Í því felst hamingjan að vera vel nærður á öllum þessum tilfinninga sviðum í lífi okkar.Þetta á líka við þá sem eru einhleypir.Þeir verða líka að rækta sitt líf.Ég hef oft sett þetta í örfáar reglur til að fara eftir, sem ætti ekki að vera flókið,en vefst oft fyrir mörgum.
1. Sofa vel
2. Borða hollann mat.
3. Fara út að ganga
4. Vera notalegur við makann,láta makann finna að þér þyki virkilega vænt um hann/hana.
5. hugsa um útlitið( það gefur sjálfs öryggi)
Mér hefur lærst að fólk fer ekki eftir þessu ef reglurnar eru fleiri,þess vegna því færri því betra.
Og fyrir einhleypa er uppörfandi að minna sig á að vera barn konungsins á himnum.
Eiginlega ætti það að vera númer eitt að lifa bænalífi !
Og ef við förum eftir þessu þá verðum við jákvæðari.
Gangi þér vel!
Og munum að brosa
Bestu kveðjur
Halldóra.
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
- aglow
- stingi
- markusth
- gunnarasgeir
- arabina
- arncarol
- meyfridur
- baenamaer
- brandarar
- cakedecoideas
- christiancoaching
- einargisla
- fanneyogfjolnir
- fridrikschram
- gudnim
- alit
- zeriaph
- drengur
- eyfeld
- jonmagnusson
- bassinn
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kketils
- vonin
- margis
- mofi
- olijoe
- ragnarbjarkarson
- ragnargests
- rl
- rosaadalsteinsdottir
- sirrycoach
- snorribetel
- sur
- svala-svala
- svavaralfred
- hebron
- tb
- valdimarjohannesson
- icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er kanski rétt að geta þess að þetta eru allt reglur sem ég fylgi sjálf
daglega, og reynast mér vel.
Svo eru boðorðin 10 í Biblíunni,það reynist manni líka vel að fara eftir þeim.
Góðar stundir!
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 8.5.2010 kl. 15:36
1. Sofa vel - Eg sef alltaf ákaflega ílla
2. Borða hollann mat - ég borða aldrei hollan mat
3. Fara út að ganga - ég fer aldrei út að ganga
4. Vera notalegur við makann,láta makann finna að þér þyki virkilega vænt um hann/hana - ég á ekki maka
5. hugsa um útlitið( það gefur sjálfs öryggi) - ég er ekki sætur
Mér líður samt sem áður mjög vel ;)
Gunnar Ásgeir Ásgeirsson, 8.5.2010 kl. 16:23
Hver er hann þá þessi sem gengur svo hratt hér í Garðabænum að maður er meter á eftir honum? Essa sú?
Svo held ég að þú verðir bara að koma í sálgæslu til mín Gunnar minn
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 8.5.2010 kl. 16:31
Sæl og blessuð Konungsdóttir
Gunnar þarf greinilega að koma til þín í sálgæslu Hörku flottur á Lindinni
Vertu Guði falin.
Kær kveðja/Rósa Kongungsdóttir
Rósa Aðalsteinsdóttir, 8.5.2010 kl. 23:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.