Í hamingju kasti.

Sælt veri fólkið!

Nú er ákveðinni spennu létt af okkur öllum.Og það er ekkert skrítið að þau skuli vera í hamingju kasti,því  að ná þessum áfanga er stór sigur.Svo á bara eftir að reyna á það sem eftir kemur.En mér finnst það ekki skipta öllu máli,heldur hitt að komast á þennan stað. Ég sendi þeim Heru og  co bara baráttu kveðjur og veit að þau verða áfram landi og þjóð til sóma.

Svo er hér örstutt saga af ömmu minni heitinni,en við vorum nöfnur.Áður en hún fór að sofa á kvöldin þá söng hún alltaf fallegan sálm, sem  gagntók hjarta mitt þegar ég var lítil stelpa.Hann heitir Ég er hamingjubarn. Og þá er talað um það að hamingjan  felist í því  að leggja líf sitt í Drottins hendur. Mér finndist að það ættum við öll að gera.Því ef við höfum Jesú með okkur á lífsgöngunni,verður lífið hamingjuríkara. 

   Kæru vinir! Drottinn blessi ykkur  öll!

 

                                            Halldóra.


mbl.is Erum í hamingjukasti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband