31.5.2010 | 13:12
Besti flokkurinn í viðræðum.
Sælt veri fólkið!
Það hefur aldeilis orðið breyting í borgarstjórnar málum hér á þessu góða landi. Fréttir greina frá manni sem skautaði niður Effel turninn, og náði sínu markmiði.Besti flokkurinn náði sínu markmiði, og ég vil nota þetta tækifæri og ópska þeim til hamingju! Ég skil mæta vel að þau þurfi aðeins lengri tíma til að koma sér inn í hlutina og viðræður við aðra flokka.En ég minnist góra greina í Fréttablaðinu sem oddviti flokksins Jón Gnarr skrifaði á sínum tíma um trúarlíf sitt.Þetta voru virkilega góðar greinar.Og ég vona að hann noti bænina í sínu starfi.Ég held líka að hann lumi á mörgu góðu, og þá er gott að hafa Guð með sér svo allt fari nú vel. Sjálf by ég á heið bláu svæði, og kaus ekki í Rvk. en ég óska þeim alls hins bests í lífi og starfi.Guð veri með þeim ,og okkur öllum!
Bænin má aldrei bresta þig
búin er freisting ymislig.
Þá líf og sál er lúð og þjáð
lykill er hún að Drottins náð.
Friður sé með ykkur!
Halldóra.
Besti og Samfylking ræða saman | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
- aglow
- stingi
- markusth
- gunnarasgeir
- arabina
- arncarol
- meyfridur
- baenamaer
- brandarar
- cakedecoideas
- christiancoaching
- einargisla
- fanneyogfjolnir
- fridrikschram
- gudnim
- alit
- zeriaph
- drengur
- eyfeld
- jonmagnusson
- bassinn
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kketils
- vonin
- margis
- mofi
- olijoe
- ragnarbjarkarson
- ragnargests
- rl
- rosaadalsteinsdottir
- sirrycoach
- snorribetel
- sur
- svala-svala
- svavaralfred
- hebron
- tb
- valdimarjohannesson
- icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Drottinn er
okkur nær.
Einni bæn
aldrei fjær.
Óskar G (IP-tala skráð) 1.6.2010 kl. 00:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.