Njósnadúfan í gæsluvarðhaldi.

Góðan dag!

Já það er ekki öll vitleysan eins hér í þessum heimi.Meira að segja ég hef upplifað að fá hvíta dúfu  við svefnherbergisgluggann minn,einnig sat hún á bílnum mínum einhvern tíma í vetur.En að mér dytti í hug að hún væri að njósna,það kom bara ekki í huga minn.En hún þessi kom í leynilegum njósnaleiangri fyrir erkióvinina í nágrannalandinu Pakistan,að því er lögreglan ytra telur.Og nú er hún í gæsluvarðhaldi! Svo var hún kanski bara  greyið að koma símanúmeri til elskenda ? Hver veit.Svo er annað hvíta dúfan sem kom hingað á gluggasylluna hefur ekki sést í dálítinn tíma.En hvort hún situr í gæsluvarðhaldi, eða hvað,er ekki gott að segja.

En það sem gerir dúfur einstakar er hvað þær eru viðkvæmar,og vilja helst vera á rólegum stöðum,þola illa læti, og sækja í að sitja á húsþökum þar sem þær fá frið.Þetta er eðli þeirra,en hvort njósna dúfan þolir við í gæsluvarðhaldinu er ekki gott að segja.Þetta er nú samt allt svolítið kjánalegt.Hvað um það .

Munið að Drottinn Guð elskar ykkur, og þráir að eiga persónulegt samfélag við ykkur!

                    Góðar stundir

                                       Halldóra.


mbl.is Njósnadúfa í gæsluvarðhaldi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband