6.6.2010 | 15:45
Ástand Þórsmerkur.
Góðan dag!
Það fyrsta sem mér datt í hug er ég las þessa frétt var að þó allt sé breytt í landslaginu og líti út eins og líflaust,þá er lífið svo sterkt að það líður ekki á löngu þar til grænir litir fara að klæða landið upp á nýtt.Það gerist kanski allt í sumar,en ég veit að það mun gerast.Ég hef séð gras troða sér upp þrönga sprungu bæði á gangstétt og einnig í villtri náttúru.Lífið er svo öflugt.Besta dæmið um sigur lífsins er að Jesús Kristur reis upp frá dauðum! Dauðinn gat ekki haldið honum! Kanski líður þér ekki vel.Ert eins og í eyðimörk innra með þér,þá er besta ráðið að koma til Jesú og leyfa honum að fylla líf þitt af tilgangi.Á sama hátt og náttúran á eftir að klæðast grænum búning,þar sem allt er þakið ösku sem stendur. Náttúran hefur talað skyrt til umheimsins frá Eyjafjallajökli, og hún tjáir að við erum bara lítil peð í þessum heimi.Þessvegna er það besta í lífinu að eigahreina og sanna trú í sínu hjarta!
Guð veri með ykkur!
Halldóra.
![]() |
Áfall að sjá ástand Þórsmerkur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 79657
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já hárrétt. Við gleymum því oft í öllum allsnægtunum að allt er i heiminum hverfult. En sannarlega eins og þú segir mun allt ná sér á ný, sama á við Þórsmörkina. Líklega ekki í sumar en stutt er í næsta sumar og þá munu menn furða sig á hvað lífið er í raun öflugt ! Lífið þarna er í veikleika í dag en mun 100% rísa aftur upp í styrkleika.
Sveinn Jónsson (IP-tala skráð) 6.6.2010 kl. 17:52
Takk fyrir kommentið ágæti Sveinn!
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 6.6.2010 kl. 17:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.