Gleðin gerir öllum gott

Blessuð og sæl!

Lífsgleðin er Guðs gjöf, er fyrirsögn i Predikaranum.Það eru orð að sönnu.Því miður búa ekki allir svo vel að eiga þessa gleði.En ég segi fyrir mig að Guð hefur verið mér góður! Lífið er ekki alltaf dans á rósum

og það tekur stundum á í lífsins ólgu sjó.En trúin á Drottinn Jesú Krist hefur fært mér gleði sem er mér mikils virði, og ég vil ekki missa af. Og þessa gleði sæki ég mér í bók bókanna Biblíuna.Þar eru margar dásamlegar perlur.Það hjálpar vissulega að trúa Jesú, og gefur lífinu gildi.Það er vissulega gott að hafa orð Jesú í huga alla daga.Hann sagði ég verð með ykkur alla daga,allt til heimsins enda.þetta er styrkur hins kristna manns,að Jesús verður alltaf með.

Notum Biblíuna og orð hennar okkur til kvatningar og hjálpar alla daga!

                    Kveðja    Guð blessi þig!

                                       Halldóra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fanney og Fjölnir í Kenýu

Takk fyrir þetta Halldóra. Já það er ekki sama gleðin sem heimurinn býður uppá. Það hef ég reynt! Guð blessi þig kæra systir!

Fanney og Fjölnir í Kenýu, 9.7.2010 kl. 19:05

2 Smámynd: Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Takk sömuleiðis kæru vinir í Kenýu,gaman að fá konnent yfir hnöttinn

Guð blessi ykkur!

                        Halldóra.

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 9.7.2010 kl. 23:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband