Stútfullt í Herjólf.

Komið þið sæl!

Það hafa orðið straumhvörf í  þessum ferðum Herjólfs hvað tíma varðar í siglingu milli landa og Eyja.Það er bara gott að öllu leiti,ekki síst fyrir þá sem eru sjóveikir:)  Fréttin greinir frá því að Íslendingar nenni ekki að ganga og taki bílinn alltaf með sér. Við hjónin höfum verið að ræða það að skreppa til Eyja í  dagsferð , og vegna þess að við þekkjum engann þar þá yrðum við að hafa bílinn til þess að hafa afdrep.Það er skömm frá því að segja að ég hef ekki komið til Eyja síðan 1977,þá á Þjóðhátíð.Og mig langar ekki aftur á Þjóðhátíð í Eyjum.En langar samt að koma sem túristi smá stund.Það er búið að standa til hér á bæ í nokkur ár að framkvæma þetta, og hver veit nema það verði fljótlega.Óska Vestmanneyingum til lukku með þetta og vona að mannskapurinn sé þokkalega ánægður með þetta allt! Bið Guð að blessa þessa starfsemi  á allann hátt.

                 Kveðja úr Garðabæ

                                            Halldóra.


mbl.is Stútfullt í Herjólfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kreppa?

Var ekki ,,kreppa"? (IP-tala skráð) 25.7.2010 kl. 15:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 79234

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband