24.8.2010 | 12:51
Starfsfólki brugðið.
Blessuð og sæl!
Ææ hugsaði ég þegar ég las þessa frétt.svo héldu hugsanirnar áfram,eins og þessi eftir einn ei aki neinn! Svo hugsaði ég aðeins dypra og manneskjulegra um það að þarna var á ferðinn einhver manneskja sem í okkar huga er bara frétt.Nú er sá/sú manneskja niðurbrotin væntanlega.Svo kom starfsfólkið til vinnu í morgun og þeim var brugðið eðlilega.En það sem þyrfti að komast inn í huga þeirra sem nota áfengi er að það er stranglega bannað að setjast undir styri fullur.Ekki bara sín vegna heldur líka allra hinna vegna í umferðinni.Við þurfum öll á því viti að halda í umferðinni sem við höfum fengið hjá Guði. Annars getur farið illa. Það þarf lika að minna alla gangandi á að ana ekki út á göturnar fyrir bílana.Var að keyra um daginn og þá gekk ung kona með þrjú smá börn fyrir bílinn hjá mér og ég varð að snar bremsa.Inn um gluggann heyrði ég konuna segja er hún snar rugluð ætlar að keyra á okkur. Það er eins og sumt fólk hugsi ekki skyrt í umferðinni.Í den þegar löggan var með umferðarfræðslu í Vogaskólanum,þá bryndi hún fyrir okkur að líta til beggja hliða og fara ekki út á götu fyrr en það væri óhætt. Núna þegar skólarnir eru að byrja ættu foreldrar að fara yfir þessi mál með ungunum sínum.
Góðar stundir!
Halldóra.
Starfsfólki brugðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
- aglow
- stingi
- markusth
- gunnarasgeir
- arabina
- arncarol
- meyfridur
- baenamaer
- brandarar
- cakedecoideas
- christiancoaching
- einargisla
- fanneyogfjolnir
- fridrikschram
- gudnim
- alit
- zeriaph
- drengur
- eyfeld
- jonmagnusson
- bassinn
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kketils
- vonin
- margis
- mofi
- olijoe
- ragnarbjarkarson
- ragnargests
- rl
- rosaadalsteinsdottir
- sirrycoach
- snorribetel
- sur
- svala-svala
- svavaralfred
- hebron
- tb
- valdimarjohannesson
- icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl maðurinn hefur verið búin að fá nóg það er ljóst og um leið ætla bankarnir ekki að fara að gera eitthvað í máum fólksins stað þess að hálf drepa það með ofurlánum og það sem meira er að með harkalegum aðgerðum í innheimtu þá taka sumir líf sitt því þeir sjá ekki út úr skuldafeninu á stökkbreyttum lánum!
Sigurður Haraldsson, 24.8.2010 kl. 13:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.