Einn gamall og góður.

Góðan dag!

Ef fund þú girnist frelsarans

og finnst þér ei þú ná til hans.

Send heita bæn þér brjósti frá.

Hún brátt mun Jesú fundi ná.

 

Ef óskar þú að opnist dyr

Guðs eilífs ríkis jör sem fyr

Send bæn að knyja öflugt á

og upp mun lokið verða þá.

 

Ef Drottins þyrstir þig í náð

haf þá hið sama góða ráð

Lát bæn þér lind fram leiða þá

og lífsins vatn af hellu slá.

                    Danskur sálmur- Valdimar Briem.

 

Kæri vinur,hvernig sem allt er í dag hjá þér,komdu til Jesú með öll þín mál.Og Drottinn heyrir bæna ákall þitt.Hann kemur með sinn frið til þín sem er æðri öllum skylningi.Misstu ekki af því!

 

                             Guð blessi þig!

                                                    Kveðjur úr Garðabæ

                                                          Halldóra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 79334

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband