Brekkan þétt setin

Sælt veri fólkið!

Verð að játa að ég hef ekkert vit á hestum,en það merkilega er að mér finnst þeir afar heillandi skepnur.Og ég öfunda þá sem fara á hestamannamót.Fylgist alltaf vel með hesta íþróttunum í sjónvarpinu, og er farin að þekkja nokkur hross bara af myndum.Svo það er ekkert undarlegt við það þó að ég hefði viljað vera á þessu landsmóti,einungis til að horfa á þessi fallegu hross.
En þið sem eruð þarna,góða skemmtun!

Kveðja

Halldóra.


mbl.is Brekkan þéttsetin á landsmóti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Altaf er nú blessað Hrossið best saltað......

Vilhjálmur Stefánsson, 1.7.2011 kl. 23:46

2 Smámynd: Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Mig minnir að það sé eitthvað um það í Stjórnarskránni að ekki meigi eta þarfasta þjóninn ??

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 2.7.2011 kl. 12:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 79495

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband