Nýjar myndir af kötlunum

Sæl verið þið öll!
Þessi jörð sem við búum á er merkileg.Eldgos og jarðskjálftar hafa komið öðru hvoru.Og núna þessar hamfarir.
Við ættum að biðja öll sem eitt Drottinn Guð að miskunna okkur varðandi Kötlu gos.Jafnvel þó að Katla sé komin á tíma eins og sagt er þá á Drottinn Guð allt vald á himni og jörðu.Og við skulum biðja hann að forða okkur frá slíku!
En úr því sem komið er skulum við ekki gleyma að bija fyrir þeim sem eru að vinna við að koma brúar málunum í samt lag.Það liggur nefnilega á,því um er að ræða há anna tíma í ferðaþjónustu.
Að lokum þetta,ég þakka Guði fyrir vernd hans og varðveislu í öllum þessum hamförum.

Kærleiks kveðjur

Halldóra.


mbl.is Nýjar myndir af kötlunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Núna í dag eru rúmar 2 milljónir barna að svelta í hel í Afríku.... Hver hjálpar þeim? Enginn, ekki nema við hjálpum þeim.
Á degi hverjum í "venjulegu" árferði, þá deyja um 30 þúsund börn daglega, úr hungri, vosbúð eða auðlækanlegum sjúkdómum:
Hvar er guðinn þinn þegar þetta er að gerast, ímyndaðu þér líkhrúgu með tugumþúsunda barna... og segðu svo: Guð er frábær; Eða öllu heldur skaltu viðurkenna að þessi Guð er ekkert nema sá trúaði(Blekkti) og hans eigin sjálfsvorkun

Þú sérð ekki mikið lengra en útum eldhúsgluggann hjá þér.. bara þig og Gudda

doctore (IP-tala skráð) 12.7.2011 kl. 08:50

2 Smámynd: Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

doctore!

Ástæðan fyrir öllum þessum hörmungum er af mannavöldum,Auðurinn rennur til fárra, og til þeirra er síst skyldi, og þá líðaa þessir sem þú nefnir.Hjarta mitt er hjá þessu fólki, og ég gef eftir mætti til þessara mála.Þessar hörmungar eru ekki frá Guði,það eru menn sem fara illa með auðæfin.

Virðingarfyllst

Halldóra.

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 12.7.2011 kl. 09:51

3 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl og blessuð

Við erum lánsöm ef Katla ætlar að láta þetta nægja?

Hekla á von á sér. Fjör á Fróni.

Hræðilegar fréttir frá Afríku þar sem fólk er að deyja vegna þurrka og þar af leiðandi er engin uppskera.

Hlýnun jarðar er líka af mannavöldum - jarðarbúar menga og menga og skemma andrúmsloftið.

Hlakka til þegar Jesús kemur að sækja okkur.

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 12.7.2011 kl. 16:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband