Hugleiðing í lok vikunnar

Góðan dag!

Í Efesusbréfinu standa þessi orð,Fyllist andanum!

Séum við endurfædd fyrir heilagan anda,áminnir hann okkur,leiðbeinir og huggar.En við eigum líka að fyllast andanum.Vanræktu þess vegna ekki að biðja hinnar mikilvægu bænar" Fyll mig heilögum anda"!Líf þitt og þjónusta fyrir Guð ræðst af því hvort Guð fær að fylla þig heilögum anda sínum.Guðs ríki þarfnast fólks sem gengur fram í krafti andans,sérhver fjölskylda og sérhvert samfélag þarfnast þess.Bið þess að heilagur andi komi svo þú fyllist af honum samkvæmt fyrirheiti Jesú sem segir..."hve miklu fremur mun þá faðirinn himneski gefa þeim heilagan anda sem biðja hann" Lúk.11,13

Drottinn blessi líf þitt og starf1

Halldóra Ásgeirsdóttir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband