Nýir bílar fyrir ráðherra

Sæl og blessuð !

Merkilegt hvað þessi frétt fær alla til að hugsa sömu hugsunina,er þörf á þessu akkurat núna? Geri mér full vel grein fyrir því að þessar bifreiðar meiga ekki vera of gamlar til að vera seljanlegar.En við hin getum ekki leyft okkur að hugsa svoleiðis,bara vera þakklát fyrir bílinn sem er kannski kominn nokkuð við aldur.Ég er mjög þákklát fyri að eiga bíl,það væri bara snilld ef einhver biðist til að koma og þrífa saltið af kagganum,bóna og þrífa að innan,sem er nú frekar létt verk.Þá yrði hann flottasti kagginn á planinu :)
Þess má líka geta að ég hef stundum bílstjóra eins og ráðherrarnir,það er þegar bóndi minn situr við stýrið, og eða synirnir.
það besta í lífinu er jákvæðni og þakklæti!

Guð veri með ykkur!

Kv. Halldóra


mbl.is Nýir bílar fyrir ráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Um að gera að setja upp sólgleraugun og passa sig að horfa ekki á raunveruleikann þar sem fólk á öllum aldri sveltir hér á landi.

Bárður (IP-tala skráð) 10.12.2011 kl. 19:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband